Musse & cloud Sonso

– Ljósbrúnt
– Ekta leður að utan
– Leður og fóður að innan
– Mjúkt innlegg
– Gúmmísóli
– Venjuleg númer
– Hæll 4 cm

Æðisleg stígvél með þykkum og grófum sóla. Táin er rúnuð og þau eru mjög stílhrein en samt er eitthvað mjög sjarmerandi við þau. Rennilás hálfa leið upp að innanverðu og ótrúlega mjúkt teygjanlegt leður. Geggjuð á fæti!

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Musse & cloud er spænskt skómerki sem að býður upp á leðurskó á góðu verði án þess að láta það bitna á þægindunum. Skórnir eru einstaklega mjúkir og þægilegir og eru hannaðir og framleiddir á Spáni. Hönnunin er ávallt klassísk án þess að líkjast öðrum skóm þar sem að þau nota smáatriði til þess gera skóna öðruvísi. Musse & cloud eru óhrædd við að nota skemmtilega liti sem að við auðvitað elskum.

Stærð

36, 37, 38, 39, 40, 41